Það eru ekki bara konurnar sem telja skegg vera heitt, heldur eru margir karlmenn sem eru farnir að óttast að sjá fyrra útlits sitt. Útlit sitt án skeggs.
Sjá einnig: Skegg – Er bara ÆÐISLEGT!
Nú til dags sjáum við menn og veltum stundum fyrir okkur hvað liggur þarna undir öllum þessum andlitshárum, sem gerir þá skeggjuðu dulúðarfulla og heillandi.
Margir menn segja að ef þeir myndu raka sig, þá myndu þeir skafa nokkur ár í burtu af andliti sínu og yrðu því barnalegri heldur en ákjósanlegt væri.
Þarna liggur óttinn: Það sem skeggjaðir menn varpa fram í samfélagið vs. hvernig þeir eru í raun undir “feldinum”
Sjá einnig: Kostir og gallar raksturs
Það er bara eitthvað: Sumum klæðir betur að vera með að minnsta kosti smá skegg.
Sjá einnig: FYNDIÐ: Undrandi konur sjá eiginmenn sína skegglausa í FYRSTA SINN
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.