Litasamsetningar sem þú getur prófað í vetur

Við könnumst sennilega flestar við það að para alltaf saman það sama í fataskápnum og festast þess vegna svolítið í sama farinu. Margar hverjar eigum við erfitt með að bregða út af vananum og stundum virðist vonlaust að fá nýjar hugmyndir.

Sjá einnig: Tíska: Samstæð dress

Hérna er nokkrar góðar hugmyndir að litasamsetningum sem er um að gera að prófa í vetur.

1446161230-hbz-listicle-1

1446161232-hbz-listicle-9

Silfurlitað og ljósblátt.

1446161233-hbz-listicle-6

1446161236-hbz-listicle-8

Dökkblátt og rústrautt.

1446161237-hbz-listicle-2

1446161240-1446066543-hbz-listicle-14

Grátt og appelsínugult.

1446161243-hbz-listicle-5

Navyblátt og beinhvítt.

1446161247-hbz-listicle-4

1446161249-hbz-listicle-12

Brúnt og ljósblátt.

1446161251-hbz-listicle-7

1446161254-hbz-listicle-10

Bleikt og hvítt.

SHARE