Þessu fólki fannst tilvalið að láta húðflúra á sér augnhvítuna. Hvað það er sem fær fólk til að gera slíkt, geta fáir skilið, þar sem flúrið er með öllu óafturkræft og getur valdið blindni.
Sjá einnig: 11 skelfilega misheppnuð húðflúr – Grátlegar myndir
Fólk á öllum aldri er að fá sér húðflúr í augun og hefur það vaxið mjög í vinsældum, en vonandi munu þau ekki sjá eftir ákvöðuninni seinna meir.
Sjá einnig: Tattoo stafsetningavillur
Sjá einnig: Verða húðflúr alltaf hallærisleg með tímanum?
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.