Blake Lively er stödd í Ástralíu þessa dagana að leika í kvikmyndinni The Shallows. Það eru einungis 10 mánuðir síðan Blake átti barn og hafa erlendir slúðurmiðlar verið duglegir við að birta myndir af Blake á tökustað og tala um hvað hún er í góðu formi.
Sjá einnig: Er hjónaband Blake Lively og Ryan Reynolds í molum?