Gæti þetta verið eitthvað girnilegra? Bananabrauð finnst mér svo gott, en með rjómaostafyllingu er það örugglega enn betra.
Svo virðist þetta vera mjög einfalt líka.
Uppskriftin er:
1 egg
55 gr ljós púðursykur
55 gr sykur
112 ml bráðið smjör
55 ml sýrður rjómi
1 tsk vanilludropar
Hrærið vel saman
Bætið út í tveimur banönum og maukið vel út í deigið
Svo er bætt út í:
140 gr hveiti
1/2 tsk matarsódi
1/2 tsk lyftiduft
örlítið salt
Fyllingin
113 gr rjómaostur
55 gr sykur
3 msk hveiti
1 egg
[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/buzzfeedtasty/videos/vb.1614251518827491/1672798076306168/?type=2&theater”]
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.