Lítil stúlka með krabbamein syngur ,,Let It Go”

Hjúkkur á barnaspítala í Glasgow tóku sig til nýlega og sungu titillagið úr teiknimyndinni Frozen ásamt Millie litlu, sem liggur inni á spítalanum og glímir við krabbamein. Mamma Millie tók viðburðinn upp og í fyrstu virðist Millie hafa lítinn áhuga á að syngja með en tekur svo við sér í lokin. Þess vegna mælum við með því að þú horfir til enda.

Sjá einnig: 16 ára gömul stúlka með krabbamein syngur „Fight Song“

[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/milliesjourney3/videos/vb.472293072931154/509839655843162/?type=2&theater”]

SHARE