Stökkt ostakex á 30 sekúndum

Þetta kex er algjör snilld ef þig langar í eitthvað gott og það strax! Það eina sem þú þarft er rifinn ostur og sæmilega heit panna. Það er örugglega gott að bæta örlitlu kryddi saman við ostinn, svona ef þú ert í stuði.

Sjá einnig: Ostakex með sesamfræjum

SHARE