Þetta gæti hjálpað þér að slaka á

Það getur verið gott að draga stundum djúpt andann til þess að slaka á og létta á stressi og kvíða. Prófaðu að anda djúpt í takt við myndbandið hér að neðan – sumir segja það virka, aðrir ekki.

Sjá einnig: 6 leiðir til að slaka á

Sakar ekki að prófa:

[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/heatworld/videos/10153727751289907/”]

SHARE