Mittisþjálfinn eða “Waist Trainer” hefur verið gríðarlega vinsæll að undanförnu, sérstaklega eftir að Kardashian-systurnar hafa allar herjað á samfélagsmiðla og sýnt sig með beltið og ýtt þar með undir straumlínulagaðan vöxtinn sinn.
Sjá einnig: Hún vill fá heimsins minnsta mitti – Myndband
Þessar konur tóku sig til og prófuðu að ganga með búnaðinn. Sjáðu hvað þær segja:
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.