Spenntasti köttur í heimi?

Það er ekki amalegt að fá svona móttökur frá kettinum sínum. Þessi litli sæti loðbolti var einfaldlega að springa úr ánægju að sjá eiganda sinn. Sennilega spenntasti köttur í heimi hérna á ferðinni.

Sjá einnig: Köttur sem er frábær markvörður

SHARE