Ertu orðin leið á gömlu rimlagardínunum? Þú getur notað gömlu rimlagardínurnar og breytt þeim í gardínur eftir þínu eigin höfði.
Sjá einnig:Gömul og góð húsráð sem er enn hægt að nota
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.