Sofia Vergara orðin gift kona

Sofia Vergara (43)  hefur nú loksins kvænst unnusta sínum, Joe Manganiello (38). Parið gekk í það heilaga við fallega athöfn á The Breakers Resort á Palm Beach í Flórída að viðstöddum vinum og ættingjum.

Sjá einnig: Sofia Vergara: ,,Bridezilla“

Sofia var ekki lengi að deila brúðkaupi sínu á samfélagsmiðlum, en það byrjaði með látum deginum áður, þar sem haldið var sundlaugarpartý, sem endaði með kvöldverði.

Hjónin hafa verið saman frá því í júlí í fyrra og trúlofuðu þau sig um jólin sama ár. Sonur Modern Family leikkonunnar, Manolo (23) gekk síðan með móður sína niður altarið.

Sjá einnig: Áður óséðar myndir af hinni stórglæsilegu Sofia Vergara

 2EB5DB1700000578-3329830-Here_comes_the_bride_Sofia_Vergara_pictured_here_with_her_son_ha-m-4_1448243158101

Mæðgin: Sofia og sonur hennar Manolo áður en þau ganga saman að altarinu.

2EB5DC7800000578-3329830-image-a-3_1448243051004

2EB5DD0400000578-3329830-image-m-7_1448243247598

2EB5E38900000578-3329830-image-a-34_1448247913975

2EB5E55500000578-3329830-image-m-33_1448247865189

2EB51A6E00000578-3329830-image-a-29_1448248251621

Reese Witherspoon og meðleikarar í Modern Family voru á meðal gesta.

Sjá einnig:Sofia Vergara hræðist það að eldast

2EB4D40200000578-3329830-image-a-30_1448248259809

2EB60BC300000578-3329830-image-a-15_1448244967233

2EB79AA400000578-3329830-image-a-35_1448252097011

2EB79AA800000578-3329830-image-a-36_1448252102221

2EB381F300000578-3329391-image-a-1_1448212002952

2EB611A100000578-3329830-First_dance_-a-24_1448245517223

SHARE