Whisper er nokkuð áhugavert smáforrit sem gerir fólki kleift að senda inn nafnlaus skilaboð af ýmsum toga. Notendur Whisper eru duglegir við allskonar játningar – þá sérstaklega vandræðalegar játningar, af því allt fer þetta jú fram í skjóli nafnleyndar. Og stundum þarf maður einfaldlega að létta á sér.
Sjá einnig: Hann sprautaði heitu Vaseline í typpið á sér til þess að stækka það – Við vörum við myndefninu
Buzzfeed tók saman nokkrar játingar af Whisper, frá karlmönnum sem telja sig vera með lítið typpi.