Árið 2014 sýndu 500 einstaklingar hæfni sína í loftfimleikum á Ólympíuleikum sem haldnir voru Nanjing. Sjónarspilið er ævintýri líkast og hreint út sagt er ótrúlegt að svona margir einstaklingar geti unnið með slíkri samhæfingu.
Sjá einnig: Fimleikar geta verið stórhættulegir – Myndband
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.