Mörg okkar þekkja þá tilfinningu sem kvíðinn hellir yfir okkur. Hann getur virkað lamandi á okkur og heft okkur í okkar daglega lífi.
Sjá einnig: Hvernig lýsir félagslegur kvíði sér?
Í þessu myndbandi sýnir ung kona okkur ævaforna öndunaraðferð, sem hefur verið notuð til þess að ná tökum á kvíða.
https://www.youtube.com/watch?v=pSr949GFUNw&ps=docs
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.