Eva Longoria er trúlofuð í þriðja sinn

Leikkonan Eva Longoria (40) hefur trúlofast kærasta sínum Jose Antonio Baston (47) og tilkynnti hún það á Instagram reikningi sínum undir hashtagginu #engaged #Dubai “Happiness.

Sjá einnig: Victoria Beckham og Eva Longoria eru bestu vinkonur

Eva og þáttastjórnandinn Jose hafa verið saman frá því árið 2013 og bað hann hennar í fríi í Dubai þar sem þau voru einnig viðstödd alþjóðlegu kvikmyndahátíðina þar í landi.

Þetta skiptið mun vera í þriðja sinn sem Eva gengur niður altarið en áður giftist hún leikaranum Christopher Tyler árið 2002 og síðar franska körfuboltaleikmanninum Tony Parker árið 2007. Eva segir þó að hún hafi aldrei verið hamingjusamari.

 

 

2F56E56700000578-3358315-image-m-9_1450023377873

Hefur aldrei verið hamingjusamari: Hún segir að galdurinn við frábært útlit sitt sé hamingja, en segir þó að það sé ekkert leyndarmál að hún borði hollan mat og stundi líkamsrækt reglulega.

Sjá einnig: Eva Longoria nær nakin á forsíðu ELLE – Myndir

2F56EB9D00000578-3358315-Eva_40_has_been_dating_the_TV_president_since_2013-m-18_1450023910554

 

2F56EB6600000578-3358315-image-m-22_1450024288945

 

2F56EB8600000578-3358315-Happy_The_actress_has_said_of_Joe_I_m_truly_in_love_mostly_every-m-20_1450024071610

 

2F56FA4A00000578-3358315-The_couple_were_in_Dubai_to_attend_the_Global_Gift_Gala_at_the_D-m-26_1450025371307

 

 

SHARE