Smá jólaþreyta í Hafnarfirðinum By Ritstjorn Þessi mynd fer nú víða á Facebook en hún sýnir auglýsingu fyrir Jólaþorpið í Hafnarfirði sem hefur eitthvað aðeins klikkað. Ætli það séu allir að fá nægan hvíldartíma fyrir jólin? Gaman að þessu!