Einfaldur eftirréttur sem þú verður að prófa

Steiktir bananar eru alveg einstaklega ljúffengir – þeir verða nefnilega svo sætir og mjúkir. Þeir eru svo auðvitað ennþá betri með skvettu af rommi og dálitlu súkkulaði. Er þetta ekki eitthvað sem má prófa svona rétt fyrir jól?

Sjá einnig: Hinn fullkomni eftirréttur – Uppskrift

[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/lilthingsdiy/videos/1787556494805335/?pnref=story”]

SHARE