Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian átti sitt þriðja barn fyrir ári síðan og hefur unnið hörðum höndum að því að koma sér í form aftur eftir barnsburð. Kourtney deildi nokkrum myndum á Instagram um helgina, sem teknar voru af henni í sumarfríi á St.Barts fyrr á árinu og ef marka má þessar myndir þá hafa ræktarferðirnar aldeilis skilað sínu.
Sjá einnig: Eru fleiri ungir menn í lífi Kourtney Kardashian?