Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur skartað ansi mörgum stórglæsilegum kjólum á árinu og eflaust langar mörgum til þess að vita hvaða kjólar voru í uppáhaldi hjá stórstjörnunni. Kim hefur nú gefið út slíkan lista á heimasíðu sinni, kimkardashianwest.com, og við skulum skoða hvaða kjólar verma fimm efstu sætin á listanum.
Sjá einnig: Kim Kardashian brjálast við mömmu sína
Númer fimm: kjóll frá Valentino.
Númer fjögur: kjóll frá Proenza Schouler.
Númer þrjú: kjóll frá Sophie Theallet.
Númer tvö: kjóll frá Balmain.
Í fyrsta sæti: kjóllinn sem Kim klæddist á Met Gala er uppáhalds kjóllinn hennar á árinu.