Friends-aðdáandi fékk bónorð drauma sinna

Hin 23 ára gamla Anisha Patel er mikill Friends-aðdáandi – svo mikill aðdáandi, að sögn kærasta hennar, að hún kann þættina utan að og getur þulið upp hvern einasta þátt, setningu fyrir setningu. Það kom því fátt annað til greina, þegar kærastinn ákvað að biðja hennar fyrir stuttu, en að bónorðið væri í anda Friends.

Sjá einnig: Friends: Kvikmyndin sem við viljum öll sjá verða að veruleika

Hljómsveit, almenningsgarður, nákvæmlega eins sófi og í opnunaratriðinu sem allir Friends-aðdáendur þekkja svo vel…

…sjón er sögu ríkari:

SHARE