Hversu oft áttu að þrífa þessa hluti?

Þó þú sért jafnvel alltaf með tusku í hönd þá eru örugglega einhverjir hlutir inni á heimili þínu sem mætti þrífa oftar. Hversu oft þrífur þú til dæmis kaffikönnuna? Uppþvottavélina? Ísskápinn?

Sjá einnig: Húsráð: Svona áttu að þrífa þvottavélina þína

Kíktu á þetta:

SHARE