Hann fæddist án handa en teiknar óaðfinnanlega

Mariusz Kedzierski er 23 ára gamall pólskur teiknari. Hann teiknar eins og sannur fagmaður og hefur auga fyrir smáatriðunum, en það sem er merkilegt við Mariuz er að hann hefur hvorki fingur né hendur til að halda á blýanti. Hann lætur þó fötlun sína þó ekki stöðva sig.

Sjá einnig: Hryllilegar teikningar byggðar á teiknimyndahetjum

Hann hefur ferðast um víða veröld til að teikna á götustrætum með það í huga að sýna fólki að allt er mögulegt ef viljinn er fyrir hendi.

Sjá einnig: Þetta er teikning! – Trúir þú því? – Myndir

mk-1-850x695

mk-2-850x603

mk-3-850x671

Hann lætur ekkert stöðva sig: Mariuzs hefur teiknað frá þriggja ára aldri, en þurfti að taka pásu til 12 ára aldurs vegna aðgerða sem hann þurfti að gangast undir. Eftir það fær ekkert hann stöðvað.

Sjá einnig: Hverdagslegum hlutum breytt í einstakar teikningar – Myndir

mk-4

mk-5

mk-6-850x610

mk-7-850x637

mk-8

mk-9-850x1181

mk-10-850x556

mk-11

mk-13

mk-14

mk-15

SHARE