Hin norska Angelina Jordan er svo sannarlega rísandi stjarna. Einhverjir gætu kannast við hana úr raunveruleikaþáttunum Norway´s Got Talent en hérna gerir hún alla gjörsamlega orðlausa með flutningi sínum á Summertime.
Sjá einnig: Salurinn tók andköf