Þegar þessi hjón misstu hundinn sinn voru þau í rusli. Þau áttu erfitt með að takast á við sorgina og það að fá Dylan ekki aftur. Þau tóku því ákvörðun um að láta klóna hann. Það heppnaðist svona líka vel!
Sjá einnig: Sjáðu blöndu af Husky og St. Bernhard