Þegar maður er svona frægur eins og Rihanna, þá getur verið að þú eigir brjálaðan aðdáenda. Hún er búin að þurfa að eiga við þennan mann í töluverðan tíma en núna hefur hann farið upp á annað stig.
Í apríl fór lögreglan að rannsaka menn sem báru nöfnin Ralph Alexander og Alec Mercer sem höfðu verið að senda Rihanna hótanir á Twitter.
Sjá einnig: Rihanna og Leonardo DiCaprio kyssast á næturklúbb
Ralph Alexander þurfti að sæta frekari rannsókn fyrir að segja:
Við hefðum átt að drepa Rihanna fyrir stuttu, þá væri ég góður
Hann lét sér það ekki nægja og segir:
Ég nota byssur og ég er við það að fara að fá mér byssuleyfi
Hann sendi Rihanna einnig 15 sekúndna langt myndband þar sem hann er að rúnka sér, sem sýnir hversu ruglaður hann er.
Sjá einnig: Rihanna: „Ég hef ekki tíma fyrir menn“
Rihanna hefur óttast um líf sitt, sem er ekki skrítið því árið 2014 var heimilislaus maður handtekinn og dæmdur í geðvistun fyrir að senda hótunarbréf á heimili hennar í New York og L.A.. Maðurinn sem heitir Kevin Mcglynn hefur verið líkt morðingja John Lennon af geðlæknum og er því Rihanna eflaust fegin því að hann er lokaður inni.
Sjá einnig: Rihanna ögrar í gegnsæjum plastkjól
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.