DIY: Svona lagar þú brotna nögl

Það er fátt meira pirrandi en að brjóta nögl – sérstaklega þegar þú ert búin að leggja þig alla fram við að safna. Með þessari aðferð er þó hægt að koma í veg fyrir að nöglin brotni lengst ofan í kviku og eftir sitji aumur putti með örsmárri nögl.

Sjá einnig: DIY: Gapir skyrtan þín á brjóstunum?

https://www.youtube.com/watch?v=sp_c6KPKpgE&ps=docs

SHARE