Fyrirsætan Blac Chyna heldur áfram að ögra Kardashian-systrunum og virðist vera að takast það nokkuð vel upp. Í október síðastliðnum birti Kylie Jenner djarfar myndir af sér sem teknar voru í Mojave-eyðimörkinni. Nú hefur Blac Chyna látið taka samskonar myndir af sér og birti hún þær í vikunni – Kylie sennilega ekki til mikillar gleði.
Sjá einnig: Blac Chyna brjálæðislega afbrýðisöm
Kylie.
Blac Chyna.