Þetta ,,trix” ættu allir að geta notað – það eina sem þú þarft er eitt stykki augnblýantur og hreinn putti. Snilld fyrir þær sem eru alltaf að flýta sér eða nenna einfaldlega ekki að standa í stórræðum fyrir framan spegilinn.
Sjá einnig: „Smokey“ förðun skref fyrir skref