North West var í miklu stuði á tískusýningu föður síns

North West, dóttir Kim Kardashian og Kanye West, stal svo sannarlega senunni þegar pabbi hennar frumsýndi sína þriðju fatalínu og frumflutti lög af nýjustu plötu sinni í síðustu viku. North, sem er viðstödd alla helstu viðburði sem snúa að foreldrum hennar, lék á alls oddi og dansaði á meðan Kanye rappaði.

Sjá einnig: North West bannar blaðamönnum að taka myndir af henni

https://www.youtube.com/watch?v=HmheQVIUqQY&ps=docs

SHARE