Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur valdið þó nokkru fjaðrafoki á tískuvikunni í New York, eftir að hún mætti á tískusýningu Kanye West með ljóst hár. Í fyrstu var haldið að Kim væri með hárkollu en svo sást til hennar með ljósa hárið í föstum fléttum um helgina og nú klóra sér allir í hausnum. Er Kimmie með kollu eða ekki?
Sjá einnig: Kim Kardashian nánast óþekkjanleg á tískusýningu eiginmannsins
Svona mætti Kim á tískusýningu eiginmannsins um miðja síðustu viku.
Svona leit Kim svo út um helgina. Hárkolla eða ekki?