Hvers vegna felur Sia andlit sitt?

Ástralska ofurstjarnan Sia er þekkt fyrir frábæru tónlist sína og lög á borð við Chandelier, Elastic Heart og mörg önnur lög, en hú hefur einnig samið fyrir aðra fræga tónlistarmenn.

Sjá einnig: Sia: Vill ekki sýna andlit sitt

Sia ákvað að hylja andlit sitt til að viðhalda einhverskonar næði frá almenningi. Sia hylur vanalega andlit sitt á rauða dreglinum, í viðtölum, þegar hún er að koma fram og í tónlistarmyndböndum sínum.

Í nýju viðtali hjá James Corden útskýrir Sia nákvæmlega ástæðuna fyrir hárkollunum.

Ég nota þær ekki nema það eru myndavélar í kringum mig. Ég nota þær til vernda einkalíf mitt.

Ég var söngkona í 10 eða 11 ár með miðlungs velgengni. Ég var alkóhólisti og eiturlyfjafíkill og ég varð edrú og ég ákvað að ég vildi ekki vera listamaður lengur. Ég var að verða meira fræg og það olli mér ójafnvægi.

Sjá einnig: 11 ára gömul vekur athygli með sturluðum dansi í myndbandi SIA

Hún áttaði sig á því að það sem var ekki til í heimi popptónlistar væri dulúð, svo hún byrjaði að fela andlit sitt og frægð hennar óx frá því að vera örlítið fræg í að verða gríðarlega heimsfræg

NEW YORK, NY - JUNE 04:  Recording Artist Sia attends the 2014 Wayuu Taya Gala Honoring Kimora Lee Simmons at Trump SoHo on June 4, 2014 in New York City.  (Photo by Noam Galai/WireImage)

 

 

dt.common.streams.StreamServer

images

SHARE