![Screen-Shot-2016-03-05-at-6.07.58-PM_2-660x400](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2016/03/Screen-Shot-2016-03-05-at-6.07.58-PM_2-660x400.jpg)
Myndband sem förðunarfræðingurinn Camila Bravo setti inn á Instagram fyrir fáeinum vikum hefur verið að gera allt vitlaust á internetinu að undanförnu. Í myndbandinu sýnir Camila hvernig hún klippir á sig topp á einfaldan en undarlegan hátt.
Sjá einnig: Það eru allir að missa sig yfir þessari klippingu