Á tónleikum Adele í Manchester fékk hún 12 ára stúlku með sér að syngja á sviðinu og tóku þær lagið Someone Like You.
Sjá einnig: „Ég grét“ – Adele elskar írska dúettinn
Stúlkan, sem heitir Emily, hélt á skilti sem stóð á „It´s my DREAM to sing with Adele“. Í lok tónleikanna sá Adele skiltið og Emily lýsti ljósi á það og þá sagði Adele: „Okay come on the stage.“