Hún hættir ekki að gráta nema hún heyri í Star Wars

Þetta hrikalega krúttlega myndband hefur farið eins og eldur í sinu um internetið undanfarið. Þessi nýbakaði faðir notar stiklu úr Star Wars til þess að fá dóttur sína til þess að hætta að gráta og viti menn, það svínvirkar.

Sjá einnig: Svarthöfði (Star Wars) var of mjóróma í upphafi

SHARE