Já, það er eftirsóknarvert að vera með hvítar tennur. Við vitum að álpappír er nytsamlegur til svo margs, en að vera þáttur í að hvítta tennur er ef til vill annað mál.
Sjá einnig: Heilbrigðar og hvítar tennur: Gerum það sjálf
Taktu tannkrem og blandaðu við það matarsóda. Berðu það því næst á álpappírsbút og settu á tennurnar. Gott er að láta álpappírinn bíða á tönnunum í um það bil klukkustund. Ekki er ráðlagt að gera þetta oftar en tvisvar sinnum í viku til að koma í veg fyrir skemmdir í glerunginum. Þú munt koma til með að sjá litbrigðamun á tönnum þínum mjög fljótlega. Einföld lausn en fyrir ykkur sem eruð með silfur, skuluð þið endilega reyna að komast hjá því að láta álpappírinn snerta fyllingarnar.
Sjá einnig:11 ógeðslegar staðreyndir um tennur
Sjá einnig: Stjörnur sem hafa verslað sér nýjar tennur
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.