Vor/sumar: augnblýantar, glimmer, kinnalitir og varalitir

Ef þér finnst gaman að prófa eitthvað nýtt í föðrun, hafðu þá augun opin fyrir þessu: Litríkir augnblýantar, glimmer eyeliner eða augnskuggi, fleiri not fyrir kinnalit og skær rauðbeikur varalitur.

Sjá einnig: Viltu mála á þig þrýstnar varir?

Ef þú notar skæran augnblýant, skalt þú halda restinni af förðuninni einfaldri. Notaðu blautt glimmer, svo það festist betur, annað hvort sem eyeliner eða yfir allt augnlokið. Prófaðu að nota bleika kinnalitinn þinn sem augnskugga yfir allt augnlokið og toppaðu síðan björtu dagana með rauðbleikum varalit. Til að fá meira nútímalegt útlit, er sniðugt að fá sér mattan varalit.

Sjá einnig: 13 förðunarráð sem virka í raun og veru

Glimmerið á síðan eftir að elta okkur inn í veturinn. Hrikalega spennandi, en förðunarfærðingurinn Toby Fleischman segir okkur frá því hvað er í vændum.

 

https://www.youtube.com/watch?v=pjXuq6db_gE&ebc=ANyPxKo-mS-F7v08YHQcuayMm8_PebQQJCTrq3IdOzABu77Mw7dY1nARdthm2weW8DepXEJ3mf5qfg5kKIAoduo3-J7WStwIcA&ps=docs

SHARE