Raunveruleikastjörnurnar Caitlyn og Kris Jenner hafa reynt að halda sambandi sínu á vinalegu nótunum síðan hjónabandi þeirra lauk. Í næstu þáttarröð af I Am Cait má sjá þegar Caitlyn smellir ansi vænum kossi beint á varir fyrrverandi eiginkonu sinnar – og viðbrögð Kris eru óborganleg, svona ef marka má myndirnar.
Sjá einnig: Eru Kris og Corey að hætta saman?