Justin Bieber virti Selena Gomez ekki viðlits

Það hafa gengið sögusagnir um að Justin Bieber (22) sé langt frá því að vera sáttur með það að Selena Gomez (23) sé orðuð við annan mann en hann.

justinbieberhollywoodlife

Justin og Selena voru auðvitað bæði mætt á iHeartRadio Music Awards en Justin virðist hafa látið eins og Selena væri bara hreinlega ekki á staðnum.

 

justin-bieber-and-selena-gomez

 

Sjá einnig: Er Justin Bieber ekkert að komast yfir Selena?

Á HollywoodLife kom það fram að þau hafi mætt hvort öðru baksviðs og þá hafi Justin gengið framhjá henni án þess einu sinni að líta á hana.

 

SHARE