Rob felldi tár þegar Blac Chyna játaðist honum

Eins og við sögðum ykkur frá í gær er Rob Kardashian (29) búinn að biðja Blac Chyna (27) og hún sagði já. Eftir trúlofunina bar haldið mikið partý og Rob virtist mjög tilfinningaríkur og felldi meira að segja nokkur tár.

 

Sjá einnig: Mamma Blac Chyna vill að hún giftist Rob Kardashian

SHARE