Hvað fær Scott Disick borgað fyrir að mæta í partí?

Raunveruleikastjarnan Scott Disick er annálaður partípinni og rakar hann inn seðlum fyrir það eitt að láta sjá sig á ýmsum næturklúbbum og í samkvæmum. Hvað fær Scott svo fyrir ómakið? Jú, rétt tæplega 10 milljónir króna. En sú upphæð er bara klink miðað við það sem stórstjörnur á borð við Drake, Rihanna og Nicki Minaj þéna fyrir sama ,,starf” en slíkar stjörnur geta farið heim með allt að 30 milljónir fyrir það eitt að láta sjá sig í klukkutíma.

Sjá einnig: Scott Disick vill ekki lifa lengur

rs_634x1024-150328125406-634.Scott-Disick-Las-Vegas.jl.032815

Scott heimsækir reglulega næturklúbbinn 1 OAK í Los Angeles.

SHARE