Þetta stutta myndband sýnir hvernig börn með einhverfu eiga það til að sjá heiminn. Margir horfa á einhverft barn og hugsa með sér að um sé að ræða erfitt eða óþekkt barn, svo við skulum hafa það í huga að margt gæti legið á bak við hegðun barns.
Sjá einnig: Hvað er einhverfa?
https://www.youtube.com/watch?v=Lr4_dOorquQ&ps=docs
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.