Þú hefur eflaust heyrt af því að eplin þín og jafnvel aðrir ávextir sem þú finnur í hillum verslana eru hulin vaxi. Vaxið inniheldur ýmis efni sem eru afar óæskileg fyrir okkur að innbyrða.
Þú getur fjarlægt vaxið heima fyrir með því að blanda volgu vatni, sítrónusafa og matarsóda í skál og skúbba epplin upp úr blöndunni og skola síðan. Síðan er alltaf sá kosturinn að velja lífrænt ræktaða ávexti.
Sjá einnig: Flysjaðu epli á fimm sekúndum
https://www.youtube.com/watch?v=X2K1WSqlP4o&ps=docs
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.