Ítalski listamaðurinn og mannréttindamanneskjan Aleaxsandro Palambo fann upp á áhugaverðri leið til að draga heimilisofbeldi fram í sviðsljósið. Hann notaði ljósmyndir af nokkrum frægum konum í herferðina sína Break The Silence.
Sjá einnig: Hvað er heimilisofbeldi?
Fyrst þegar hann birti þessa mynd af Kim Kardashian, varð hún alls ekkert kát með að hann hafi leyft sér að taka þessa mynd af henni og breyta henni í fórnalamb heimilisofbeldis, án hennar leyfi. Ekkert hefur þó frést af frekari afleiðingum af því máli, en Alexsandro vill vekja athygli á þeim fjölda sem verða fyrir heimilisofbeldi á lífsleiðinni.
Sjá einnig: Svört doppa í lófanum – Þolendur heimilisofbeldis
Sjá einnig: Áhrifarík auglýsing um heimilisofbeldi – Myndband
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.