Eru Harry prins og Ellie Goulding saman?

Sögusagnir hafa verið í gangi um að breska söngkonan Ellie Goulding hafi verið að hitta Harry prins í leyni. Það hefur hinsvegar komið fram líka í fjölmiðlum að þau hafa þekkst í mörg ár og verið vinir. Ellie söng meira að segja í brúðkaupi Vilhjálms prins og Kate Middleton árið 2011.

Sjá einnig: Hefur Ellie Goulding eitthvað breyst?

Nýlega sást til þeirra á Audi Polo Challenge þar sem sjónarvottar segjast hafa séð þau kyssast undir teppi. Þau væru nú alveg flott par þessi tvö.

Birtist fyrst í amk, fylgiblaði Fréttatímans.

SHARE