Það getur margt breyst á hálfu ári eins og sést á Cheryl Cole. Hún skildi, eftir stutt hjónaband, í lok árs 2015 og leit þá út fyrir að vera mjög vansæl eins og skiljanlegt er.
Í dag er hinsvegar augljóst að söngkonan fagra er hamingjusöm og hún bókstaflega blómstrar með Liam.