Hún hélt að hringurinn væri týndur að eilífu

Þetta er ótrúlega krúttlegt myndband. Systkinin eru að koma mömmu sinni svo mikið á óvart. Sonur hennar skrifar þetta með myndbandinu:

„Mamma hefur átt erfiða mánuði. Hún missti heimili sitt, skildi, þurfti að flytja, fá sér nýja vinnu og ofan á allt þá týndi hún hring frá ömmu sinni. Þessi hringur var einn af dýrmætustu hlutunum sem hún átti. Litla systir mín fann hringinn nokkrum mánuðum seinna nálægt húsinu. Mamma trúði því þá að allt færi vel að lokum.“

 

SHARE