Beyonce og Jay Z njóta lífsins á Hawaii

Beyonce og Jay Z hafa átt saman yndislegt frí í Hawaii ásamt dóttur sinni Blue Ivy.

Beyonce-Jay-Z-Hawaii-June-2016 (3)

Þau hafa verið að vinna í hjónabandi sínu undanfarin misseri og hafa meira að segja ákveðið að flytja frá Los Angeles. Þau eru sammála um það að Los Angeles hafi neikvæð áhrif á hjónaband þeirra og þau hafa fest kaup á húsi í New Orleans.

 

Beyonce-Jay-Z-Hawaii-June-2016 (2)

 

Birtist fyrst í amk, fylgiblaði Fréttatímans.

SHARE