Hún lést rétt eftir að þetta myndband var birt

Þó við reynum að hugsa vel um okkur eru margar athafnir, sem fólk lítur á sem dagsdaglegar athafnir, mjög skaðlegar.

Ashley Trenner var ein af þeim sem stundaði það að fara í ljós til að líta frísklegar út en ella. Núna er hún látin og lést eftir að þetta myndband kom á netið. Hún vildi samt koma þessum skilaboðum áleiðis til fólks. Að ljósabekkir geta dregið fólk til dauða.

 

SHARE