Litli drengurinn hafði týnt uppáhalds banngsanum sínum, litlum mjúkum fíl. Sorgin var svo mikil á heimilinu að foreldrar hans ákváðu að gera svolítið sem fáum hefði tekist að gera og það var að láta sem svo að litli fíllinn hans væri í ferðalagi út um allan heim.
Sjá einnig: Hún býr til geggjaðan leikfangalampa á ótrúlega einfaldan hátt
Með hjálpa annarra náðu þau að setja bangsann hans inn á fjöldan allan af myndum til að róa hjartað og söknuðinn í litla drengnum.
Það er þó alls kostar óvíst að ungi maðurinn fái nokkurn tíma bangsann sinn heim úr fríinu, en hugmyndin á bak við gjörninginn er góð.
Sjá einnig: Uppáhaldsleikföngin þeirra – Alvöru leikfangasaga – Myndir
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.